top of page

Æskan og skógurinn

Seinni annar verkefni

Æskan og skógurinn er bók sem ég braut um á seinni önn, við fengum texta til þess að lagfæra og aðlaga að okkar hönnun. 

Æskan og skógurinn er bók um skógrækt Íslands, sem sagt leiðbeiningabók fyrir unglinga. Vegna þess að bókin er um gróður á Íslandi langaði mig til þess að hafa einhverskonar íslenskt ívaf á kápunni.

Á kápunni eru alíslensk blóm, eyrarrósin, sóley og gleym-mér-ei, einnig birkilaufblöð.
 

Mig langaði til þess að bókin myndi skera sig svolítið út úr, þannig að ég ákvað að hafa litinn á kápunni ferskjubleikan.

Kaflarnir eru skiptir upp með litum og laufblöðum neðst á blaðsíðunum.

bottom of page