top of page
Fyrri annar verkefni
Óskin - Lokaverkefni
Óskin er fyrirtæki sem ég bjó til, þetta er ímyndunarfyrirtæki sem ég vann að sem lokaverkefni á fyrstu önn í grafískri miðlun.
Ég fékk leyfi til þess að nota vörur og myndir frá Kristinsson Handmade.
Óskin er jólavöruverslun með heimilisvörur sem eru handunnar, úr náttúruefnum og gerðar af hæfileikaríku fólki. Verslunin býður sérstaklega upp á vörur sem draga úr einnota lífsstíl og eru úr náttúrlegum efnum. Vörurnar gefa sjarma á heimilið um jólin.
bottom of page