Önnur verk eftir mig
Verk sem ég hef verið að hanna á þessari önn með skólanum. Hér er boðskort útskriftarsýningarinnar.
Hér er verkefni sem ég og Arnfinnur gerðum í frumkvöðlafræði. Verkefnið snerist um það að hefja sinn eigin rekstur og hvað þarf til þess. Við bjuggum til fyrirtækið PIKK, sem er auglýsingastofa sem sérhæfir sig í hönnun fyrir skjámiðla. Hér kennimerkið sem ég gerði fyrir PIKK.
Verk eftir mig sem ég hef teiknað og vatnslitað á síðustu árum. Ég hef því miður ekki teiknað mikið síðustu mánuðuðum, ég væri mikið til í að byrja að teikna eitthvað núna á næstunni.
Stuttmynd sem ég tók upp og klippti, þessi stuttmynd var lokaverkefnið mitt á kvikmyndabraut í Borgarholtsskóla.
Plakatið fyrir stuttmyndina sem ég gerði árið 2018.
Ljósmyndir teknar af mér.
Brúðkaupsboðskort sem ég gerði áður en ég fór í nám í grafískri miðlun.