top of page
Mörk
Fyrri annar verkefni
Hér er fyrsta verkefnið á sérsviði grafískrar miðlunar. Andlit fyrirtækis er verkefnið. Við sem fjögurra manna hópur hönnuðum markaðsefni fyrir ferðaskrifstofu sem heitir Mörk.
Mörk býður upp á fjölbreyttar gönguleiðir sem henta öllum aldurshópum. Hægt er að panta dagsferðir en fyrir þá sem kjósa léttari ferðir er hægt að panta fyrir hálfan daginn. Við sérhæfum okkur í ferðum um Suðurlandið.
Slagorð Markar er „Örkum saman um langan veg“.
bottom of page